Þjóðarspegillinn 2010

Nexus tók þátt í Þjóðarspeglinum 2010. Meðlimir Nexus sendu inn fimm greinar og fluttu erindi þann 29. nóvember 2010 við góðar undirtektir. Greinarnar eru aðgengilegar hér.

Arctic security. Policy analysis of the circumpolar states. 
Höfundur: Margrét Cela

Iceland and Cyber-threats
Höfundur: Jón Kristinn Ragnarsson
Meðhöfundur: Alyson Bailes

The increased strategic importance of the high North and its security implications for Iceland
Höfundur: Gustav Pétursson
Meðhöfundur: Alyson Bailes

State security or human security and the security debate in international relations. An Icelandic perspective
Höfundur: Jakob Þór Kristjánsson

Auka konur í friðargæslu öryggi kvenna? Um kyn í friðargæslu
Höfundur: Silja Bára Ómarsdóttir

Þjóðarspegillinn í heild sinni er aðgengilegur á Skemmunni.