Útgáfur og starfsemi

Meðlimir Nexus taka þátt í samfélagslegum og akademískum umræðum auk þess að sinna rannsóknum og rýni á útgáfum annarra varðandi öryggis- og varnarmál.

Það er best að fylgjast með starfseminni okkar hér á netsíðunni eða á Facebook, en þar birtum við allar fréttir, útgáfur og atburði sem eru opin fyrir almenning.