English below. Fimm félagar Nexus sendu inn umsögn um þingsályktunartillögu um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland þann 13.5.2015. Í vinnuhópnum sem skrifaði umsögnina voru:
- Snorri Matthíasson (formaður Nexus)
- Gustav Pétursson (gjaldkeri Nexus)
- Kristmundur Þór Ólafsson (fyrrv. ritari)
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Herdís Sigurgrímsdóttir
Umsögnin var skrifuð með mjög stuttum fyrirvara, en þrátt fyrir það tókst að koma á framfæri ágætu gagnrýni á þingsályktunartillögunni. Má bæta við að félaginu var boðið á fund í utanríkismálanefnd til að ræða umsögnina. Stjórnin þakkar félögum fyrir starfið og áhugan og vekur jafnframt athygli á öðrum umsögnum félagsins til Alþingis.
Umsögnin er að finna hér á vef Alþingis. Einnig er til PDF útgáfa hýst af Nexus.