Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir héldu landsfundi sína um helgina. Í landsfundarályktunum flokkanna tveggja er að finna kafla um utanríkismál:
Sjálfstæðisflokkurinn (ályktun í PDF)
Vinstri grænir (ályktun í PDF)
English translation below
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir héldu landsfundi sína um helgina. Í landsfundarályktunum flokkanna tveggja er að finna kafla um utanríkismál:
Sjálfstæðisflokkurinn (ályktun í PDF)
Vinstri grænir (ályktun í PDF)
English translation below
Innanríkisráðherra kynnti á s.l. miðvikudegi skýrslu fyrir Alþingi um net- og upplýsingaöryggi. Skýrslan í heild sinni er aðgengileg á vefsíðu Alþingis. Í henni eru sett fram Framtíðarsýn 2026 um net- og upplýsingaöryggi1 og Meginmarkmið stefnu til að ná megi þeirri sýn. Úr skýrslunni:
English below. Fimm félagar Nexus sendu inn umsögn um þingsályktunartillögu um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland þann 13.5.2015. Í vinnuhópnum sem skrifaði umsögnina voru:
Umsögnin var skrifuð með mjög stuttum fyrirvara, en þrátt fyrir það tókst að koma á framfæri ágætu gagnrýni á þingsályktunartillögunni. Má bæta við að félaginu var boðið á fund í utanríkismálanefnd til að ræða umsögnina. Stjórnin þakkar félögum fyrir starfið og áhugan og vekur jafnframt athygli á öðrum umsögnum félagsins til Alþingis.
Umsögnin er að finna hér á vef Alþingis. Einnig er til PDF útgáfa hýst af Nexus.
Nordic and Arctic Affairs: Icleand’s National Security Policy – Latest Progress
Authors: Alyson JK Bailes and Kristmundur Þór Ólafsson
Efforts to produce Iceland’s first-ever comprehensive national security policy began in 2008, but have been slowed by the economic crash and changes of government. A report from a parliament (Alþingi) working group in February 2014 reflects – for the first time – a broad political consensus on a national security strategy embracing new, non-military security challenges. It supports, with one party dissenting, continued membership in NATO. The way is open for the government to draft an official strategy on this basis.
This brief was produced for the Centre for Small State Studies at the Institute of International Affairs at the University of Iceland. It is available on their website.
Nexus sendi inn umsögn um frumvarp til laga um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja þann 3. nóvember 2010.
Nefndarálitið er að finna hér.
Nexus sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða fyrir þann 7. febrúar 2011.
Nefndarálit um stefnu Íslands í málefnum Norðurslóða er að finna hér.