Við vekjum athygli á skýrslu og verkefni í boði British American Security Information Council (BASIC) sem snýr að framtíðarstefnumótun í öryggismálum, þá sérstaklega kjarnorkuvopnum. Hér gefst tækifæri fyrir félaga NEXUS að taka þátt í áhugaverðu alþjóðlegu verkefni þar sem skoðanir og viðhorf ungmanna um kjarnorkuvopn og aðrar öryggisáskoranir eru tekin til greina. Lesið nánar hér að neðan texta frá BASIC.
Meet the Next Generation of Policy Shapers: Focus Group Insights & Findings
BASIC today launches a new report of insights gained through a series of discussion groups hosted with policy students and young professionals based in the US and UK throughout the winter 2014 and spring 2015. Participants had a variety of different interests and areas of expertise from international security to economics and development. The aim of this exercise was to gain insight into how the next generation of policy shapers think about, communicate, and connect with nuclear weapons and other geopolitical issues.