Nexus

Rannsóknarvettvangur fyrir öryggis- og varnarmál

  • Heim
  • Um Nexus
    • Heiðursfélagar
    • Stjórn Nexus
    • Lög félagsins
    • Tækifæri
    • Gerast meðlimur
  • Útgáfur og starfsemi
    • Nefndarálit / Umsagnir
    • Fréttabréf
    • Þjóðarspegillinn 2010
    • Yfirlit yfir útgáfur
    • Rannsóknarstyrkur
  • Atburðir
  • English
    • About Nexus
    • Board of Nexus
    • Opportunities
    • Join Nexus
    • Events
    • Publications and work
    • The Nexus Scholarship
  • Nexus Conferences

HAUSTDAGSKRÁ 2016 / FALL PROGRAM 2016

Posted by Nexus on 12.09.2016
Posted in: Fréttir - News.

TÍU ÁR FRÁ BROTTFÖR VARNARLIÐSINS

Í tilefni af því að í september 2016 eru 10 ár liðin frá brottför bandaríska varnarliðsins frá Íslandi verður haldinn fundur og þrjár ráðstefnur um öryggis- og varnarmál í haust.

 

Fundur á vegum Varðbergs:

NATO OG MIKILVÆGI GIUK-HLIÐSINS

Föstudaginn 23. september kl. 12.00 til 13.00 í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Ræðumaður: Clive Johnstone flotaforingi, yfirmaður sameiginlegrar flotastjórnar NATO.

 

Ráðstefnurnar:

NÝIR TÍMAR Í ÖRYGGISMÁLUM NORÐUR EVRÓPU

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, og NEXUS, rannsóknarvettvangur á sviði öryggis- og varnarmála, boða til þriggja ráðstefna haustið 2016 í samvinnu við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands.

  • Brottför varnarliðsins – þróun varnarmála
  • Nýjar áherslur Norðurlandanna í varnar­málum
  • Endurmat á hernaðarlegu vægi Íslands og nágrennis

Fyrirlesarar eru flestir erlendir og verða ráðstefnurnar á ensku.  Þær verða í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu fimmtudagana 6. október, 27. október og 17. nóvember frá kl. 14.00 til 17.00.  Að loknum fyrirlestrunum verða pallborðsumræður.  Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, formaður Varðbergs er ráðstefnustjóri.

 

  1. RÁÐSTEFNA

BROTTFÖR VARNARLIÐSINS – ÞRÓUN VARNARMÁLA

Utanríkisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir. Setningarávarp.

Fyrirlesarar:

Robert Loftis, prófessor.  Aðalsamningamaður Bandaríkjastjórnar í varnarmálaviðræðum stjórnvalda Bandaríkjanna og Íslands 2005-2006.

Anna Jóhannsdóttir.  Fastafulltrúi Íslands hjá NATO.

Ojārs Ēriks Kalniņš.  Formaður utanríkismálanefndar lettneska þingsins.

Hanna Birna Kristjánsdóttir.  Formaður utanríkismálanefndar Alþingis.

 

  1. RÁÐSTEFNA

NÝJAR ÁHERSLUR NORÐURLANDANNA Í VARNARMÁLUM

Fyrirlesarar:

Sten Rynning.  Yfirmaður stríðsrannsóknardeildar (Center for War Studies) í Suður danska háskólanum.

Anna Wieslander.  Fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri sænsku alþjóðamálastofnunarinnar.

Charly Salonius-Pasternak.  Fræðimaður hjá finnsku alþjóðamálastofnuninni.

Svein Efjestad.  Yfirmaður stefnumótunar í norska varnarmálaráðuneytinu.

 

  1. RÁÐSTEFNA

ENDURMAT Á HERNAÐARLEGU VÆGI ÍSLANDS OG NÁGRENNIS

Fyrirlesarar:

Jonatan Vseviov.  Ráðuneytisstjóri í varnarmálaráðuneyti Eistlands.

Simon Harden. Hermálasérfræðingur hjá NATO.

Rolf Tamnes.  Prófessor við Rannsóknarstofnun norska hersins í varnarmálum.

Magnus Nordenman.  Verkefnisstjóri rannsókna á öryggi Evrópu og Ameríku hjá Atlantic Council í Washington.

 

THE PROGRAM IN ENGLISH

AN EVENTFUL DECADE

It is now 10 years since the Icelandic Defence Force (IDF) withdrew from Iceland.  In commemoration of this event a lecture and three seminars on security and defence issues within an evolving security environment will be held this fall.

 

Varðberg will host a lecture on:

NATO AND THE IMPORTANCE OF THE GIUK-GAP

Friday September 23rd from 12-13 at the Culture House (Hverfisgata 15).

Speaker: Clive Johnstone, commander of NATO´s Allied Maritime Command.

 

The conferences:

A NEW SECURITY ERA IN NORTHERN EUROPE

Varðberg (Association on Western Cooperation and International Affairs) and NEXUS (Research Forum on Security and Defence) in cooperation with the Institute of International Affairs at the University of Iceland will hold three seminars this fall on:

  • ICELANDIC NATIONAL SECURITY IN THE POST IDF-ERA
  • RETHINKING NATIONAL SECURITY IN THE NORDIC COUNTRIES
  • REDISCOVERING THE MILITARY IMPORTANCE OF ICELAND AND THE NORTH-ATLANTIC AREA

All the lecturers will be in english.  The seminars will be held at the National Museum of Iceland (Suðurgata 41) on October 6th, October 27th and November 17th from 14-17.  Each conference will end with a panel discussion featuring all the lecturers who will also answer questions from the audience.  Björn Bjarnason, former cabinet minister and the chairman of Varðberg, will moderate the seminars.

 

  1. CONFERENCE

ICELANDIC NATIONAL SECURITY IN THE POST IDF-ERA

Lilja Alfreðsdóttir.  Icelandic Minister for Foreign Affairs will deliver a keynote address.

Lecturers:

Robert Loftis, the chief U.S. negotiator during the 2005-2006 U.S.-Icelandic burden sharing negotiations.

Anna Jóhannsdóttir.  Permanent Representative of Iceland to NATO.

Ojārs Ēriks Kalniņš.  Chairman of the Foreign Affairs Committee Latvian Parliament.

Hanna Birna Kristjánsdóttir. Chairman of the Icelandic Parliament Foreign Affairs Committee.

 

  1. CONFERENCE

RETHINKING NATIONAL SECURITY IN THE NORDIC COUNTRIES

Lecturers:

Sten Rynning.  Professor at the Center for War Studies at the South Danish University.

Anna Wieslander.  Former Deputy Director of the Swedish Institute of International Affairs.

Charly Salonius-Pasternak. Senior Research Fellow, The Finnish Institute of International Affairs.

Svein Efjestad. Policy Director, Norwegian Ministry of Defence.

 

  1. CONFERENCE

REDISCOVERING THE MILITARY IMPORTANCE OF ICELAND AND THE NORTH-ATLANTIC AREA

Lecturers:

Jonatan Vseviov. Permanent Secretary at the Ministry of Defence, Estonia.

Commodore Simon Harden.  Secretary to the Military Committee and executive coordinator at the International Military Staff / NATO HQ.

Rolf Tamnes. Professor at the Norwegian Institute for Defence Studies.

Magnus Nordenman. Director of the Transatlantic Security Initiative with the Brent Scowcroft Center in International Security at the Atlantic Council.

 

 

 

 

Memorial service for Alyson Bailes

Posted by Nexus on 16.05.2016
Posted in: Fréttir - News. Tagged: Alyson Bailes.

alyson_bailesKæru félagar / Dear members,

Kl. 15:00 þann 31. maí verður haldin minningarathöfn fyrir Alyson Bailes, heiðursfélaga Nexus, í Háskóla Íslands. Athöfnin verður haldin í Litla Torgi í Háskólatorgi, og munu systkini hennar, Jane og Martin, vera viðstödd.

At 3PM on 31 May, a memorial service will be held for Alyson Bailes, Honorary Member of Nexus, at Háskóli Íslands. Alyson’s sister, Jane, and her brother, Martin, will attend the service. It will take place in Háskólatorg, Litla torg.

Ný stjórn kjörin / New board elected!

Posted by Nexus on 08.05.2016
Posted in: Fréttir - News. Tagged: Aðalfundur, agm, board.

Á síðastliðnum ársfundi var ný stjórn Nexus kjörin! (English below)

Continue Reading

Aðalfundur Nexus 2016 // 2016 Nexus Annual General Meeting

Posted by Nexus on 05.04.2016
Posted in: Fréttir - News. Tagged: Aðalfundur, nexus.

English below

Kæru Nexus meðlimir,

Nú líður að sjötta aðalfundi Nexus en hann verður haldinn miðvikudaginn 4. maí kl. 19:00 í herbergi 300 á Háskólatorgi.

Continue Reading

Er þjóðaröryggi Íslendinga einskis virði?

Posted by Nexus on 17.01.2016
Posted in: Útgáfur - Publications. Tagged: Ísland, Þjóðaröryggisstefna, Bjarni Kjartansson, NATO, Russia, Sanctions.

Félagi okkar, hann Bjarni Bragi Kjartansson heldur áfram að skrifa vandaðar fréttaskýringar um öryggismál í Kjarnanum. Við vekjum sérstaka athygli á þessari áhugaverðri grein sem var birt á vef Kjarnans í gær, 16. janúar 2016.

http://kjarninn.is/skyring/2016-01-16-er-thjodaroryggi-islendinga-einskis-virdi/

Continue Reading

Er nýtt vígbúnaðarkapphlaup að hefjast?

Posted by Nexus on 27.10.2015
Posted in: Útgáfur - Publications. Tagged: Bjarni Kjartansson, Disarmament, NATO, Nuclear.

Félagi okkar hann Bjarni Bragi Kjartansson hefur ritað áhugaverða fréttaskýringu um kjarnorkuvopn og stöðu þeirra í veröldinni í dag. Við vekjum athygli á þessari áhugaverðu grein.

http://kjarninn.is/skyring/er-nytt-vigbunadarkapphlaup-ad-hefjast/

Our member, Bjarni Bragi Kjartansson has written a very interesting analysis on nuclear weapons and their role in the world today. The article was published in Kjarninn in Icelandic.

Ályktanir landsfunda VG og Sjálfstæðisflokksins

Posted by Nexus on 26.10.2015
Posted in: Fréttir - News. Tagged: Alþingi, Ísland, EEA, NATO, Schengen, Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri grænir.

Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir héldu landsfundi sína um helgina. Í landsfundarályktunum flokkanna tveggja er að finna kafla um utanríkismál:

Sjálfstæðisflokkurinn (ályktun í PDF)

Vinstri grænir (ályktun í PDF)

English translation below

Continue Reading

Af hverju gerir enginn neitt? – Hefði mátt komast hjá hörmungum í Sýrlandi?

Posted by Nexus on 12.10.2015
Posted in: Útgáfur - Publications. Tagged: Bjarni Kjartansson, NATO, Russia, Syria, UN, USA.

UNFélagar okkar halda áfram að skrifa í Kjarnanum – Bjarni Bragi Kjartansson birti þessa fréttaskýringu um ástandið í Sýrlandi í gær.

Our members continue to write for Kjarninn – Bjarni Bragi Kjartansson wrote this analysis of the situation in Syria yesterday.

Skammarlegt fyrir Bandaríkin, hræðilegt fyrir Kunduz

Posted by Nexus on 12.10.2015
Posted in: Útgáfur - Publications. Tagged: Afghanistan, Herdís Sigurgrímsdóttir, USA.

Við vekjum athygli á fréttaskýringu um árásina á sjúkrahúsið í Kunduz eftir Herdís Sigugrímsdóttir, félaga Nexus.

Greinin er aðgengileg hér: http://kjarninn.is/2015/10/skammarlegt-fyrir-bandarikin-hraedilegt-fyrir-kunduz/

We’d like to bring your attention to an analysis on the bombing of the Kunduz hospital, written by Herdís Sigugrímsdóttir, a Nexus member.

The article is available here (in Icelandic): http://kjarninn.is/2015/10/skammarlegt-fyrir-bandarikin-hraedilegt-fyrir-kunduz/

Nexus conference

Posted by Nexus on 05.10.2015
Posted in: Atburðir - Events. Tagged: Arctic, Ísland, Denmark, Finland, Nordic, Norway, Sweden.

(Íslenska að neðan.)

Nexus is proud to announce that we will be hosting a one-day conference on New Nordic Security Dynamics on 23 January 2016 in Reykjavík, Iceland. The conference aims to bring together academics and specialists from throughout the Nordic region and beyond, to discuss increased Nordic collaboration on security and defence.

If you are interested in taking part, please take a look at the conference page and submit an abstract to the board by email (stjorn [at] nexusrov.org) by 8 November.

Continue Reading

Leiðarkerfi færslna

← Older Entries
  • Nexus á Facebook

    Nexus á Facebook
  • Efnisorð / Tags

    Afghanistan Alyson Bailes Alþingi Arab Spring Arctic ATT Aðalfundur Ballistic missile defense Bjarni Kjartansson CAPS Climate change Cold War Cyber Disarmament EU Europe Fréttabréf Fyrirlestur Gustav Pétursson Herdís Sigurgrímsdóttir Humanitarian intervention IIA Immigration Jón K. Ragnarsson Kristmundur Ólafsson Libya Margrét Cela Mixer NATO nexus Nordic Nuclear Oil Post-Cold War Russia scholarship Scotland Small state Snorri Matthíasson Syria Twitter Tækifæri Ukraine UN United Kingdom USA WMD Ísland Þjóðarspegillinn 2010 Þjóðaröryggisstefna
  • Leit / Search

  • Fáðu netpóst þegar við birtum efni á netsíðunni! / Get an email notification when we publish material on our website!

    Join 202 other subscribers
Bloggaðu hjá WordPress.com.
Nexus
Bloggaðu hjá WordPress.com.
  • Fylgja Fylgja
    • Nexus
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Nexus
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...