— English below —
Meðlimir Nexus gáfu álit sitt á mótun þjóðaröryggisstefnu á ráðstefnu félagsins árið 2012. Í tilefni þess að utanríkismálanefnd hefur fjallað um þjóðaröryggisstefnu sem var lögð fyrir Alþingi 1.4.2015 er áhugavert að endurskoða þessa ráðstefnu í boði Nexus.
Umfjöllun Vísis um ráðstefnuna er að finna hér. Einnig er hægt að skoða umsögn félaga Nexus um þingsályktunartillöguna þann 12.5.2015.