Við vekjum athygli á fréttaskýringu um ný þróunarmarkmið SÞ eftir Herdís Sigugrímsdóttir, félaga Nexus. Herdís er að skrifa sína fyrstu grein fyrir Kjarnann en hefur áður birt skrif annarsstaðar og m.a. tekið þátt í umsögn Nexus til Alþingis s.l. vor.
Greinin er aðgengileg hér: http://kjarninn.is/2015/09/ny-throunarmarkmid-breytingin-byrjar-heima/