English below.
Vekjum athygli á greiningu á mögulegri opnun á Keflavíkurherstöð eftir félaga okkar Bjarna Braga Kjartansson. Bjarni skrifar fréttaskýringar í Kjarnanum, og hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum Nexus eftir að hafa gengið í félagið í vor.
Greinin er aðgengileg hér: http://kjarninn.is/2015/09/straumhvorf-i-samskiptum-verdur-keflavikurherstodin-opnud-aftur/