Nexus

Rannsóknarvettvangur fyrir öryggis- og varnarmál

  • Heim
  • Um Nexus
    • Heiðursfélagar
    • Stjórn Nexus
    • Lög félagsins
    • Tækifæri
    • Gerast meðlimur
  • Útgáfur og starfsemi
    • Nefndarálit / Umsagnir
    • Fréttabréf
    • Þjóðarspegillinn 2010
    • Yfirlit yfir útgáfur
    • Rannsóknarstyrkur
  • Atburðir
  • English
    • About Nexus
    • Board of Nexus
    • Opportunities
    • Join Nexus
    • Events
    • Publications and work
    • The Nexus Scholarship
  • Nexus Conferences

Ný þróunarmarkmið – breytingin byrjar heima

Posted by Nexus on 04.10.2015
Posted in: Útgáfur - Publications. Tagged: Climate change, Development, Herdís Sigurgrímsdóttir, UN.

un-building-765x510English below.

Við vekjum athygli á fréttaskýringu um ný þróunarmarkmið SÞ eftir Herdís Sigugrímsdóttir, félaga Nexus. Herdís er að skrifa sína fyrstu grein fyrir Kjarnann en hefur áður birt skrif annarsstaðar og m.a. tekið þátt í umsögn Nexus til Alþingis s.l. vor.

Greinin er aðgengileg hér: http://kjarninn.is/2015/09/ny-throunarmarkmid-breytingin-byrjar-heima/

Continue Reading

Irregular Migration – A Security Challenge or Humanitarian Crisis?

Posted by Nexus on 29.09.2015
Posted in: Atburðir - Events. Tagged: Immigration, ISIS, Mediterranean, Syria, Trafficking in Human Beings.

This Friday, Nexus will host a a short talk by member Chris Jagger, aimed at raising some of the key facts pertaining to irregular migration, with a focus on the current situation in the Mediterranean. The talk will be followed by a facilitated audience discussion which will seek to identify and explore the various arguments and issues, and how they relate to Iceland. Chris will also summarize the findings of the round-table in a post-seminar report, which will be hosted on our website.

The talk will be hosted in Oddi 202 at the University of Iceland, on Friday the 2nd of October at 16:00-17:00. Please RSVP on our Facebook event and invite your friends!

Continue Reading

Straumhvörf í samskiptum – Verður Keflavíkurherstöðin opnuð aftur?

Posted by Nexus on 20.09.2015
Posted in: Útgáfur - Publications. Tagged: Ísland, Bjarni Kjartansson, BNA, NATO.

English below.

Vekjum athygli á greiningu á mögulegri opnun á Keflavíkurherstöð eftir félaga okkar Bjarna Braga Kjartansson. Bjarni skrifar fréttaskýringar í Kjarnanum, og hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum Nexus eftir að hafa gengið í félagið í vor.

Greinin er aðgengileg hér: http://kjarninn.is/2015/09/straumhvorf-i-samskiptum-verdur-keflavikurherstodin-opnud-aftur/

Continue Reading

Scholarship deadline approaching

Posted by Nexus on 08.09.2015
Posted in: Tækifæri - Opportunities. Tagged: nexus, scholarship.

Við viljum vekja athygli á því að umsóknarfresturinn fyrir rannsóknarstyrk Nexus fer að renna út.

Við hvetjum alla áhugasama, bæði námsmenn og fræðimenn, til þess að sækja um styrkinn, en fresturinn fyrir umsóknir er 18. september n.k..

Umsóknarformið er aðgengilegt hér. 

We would like to bring your attention to the fact that the deadline for the Nexus Scholarship is fast approaching!

We encourage all those who are interested, whether students, academics or others, to send in an application. The deadline for applications is 18 September.

The application form is accessible here.

Hvers vegna styðja Íslendingar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum?

Posted by Nexus on 23.08.2015
Posted in: Útgáfur - Publications. Tagged: Ísland, Bjarni Kjartansson, NATO, Russia, Ukraine.

Bjarni Bragi Kjartansson, meðlimur Nexus, hefur skrifað þessa flottu grein í Kjarnanum um viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Við hvetjum alla áhugasama til þess að líta á greinina hans, en hún er aðgengileg hér:

Hvers vegna styðja Íslendingar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum? (Kjarninn, 23. ágúst 2015)

Rannsóknarstyrkur / Scholarship

Posted by Nexus on 04.08.2015
Posted in: Fréttir - News. Tagged: nexus, scholarship.

Við erum mjög stolt að kynna rannsóknarstyrk fyrir nemendur og einstaklinga sem stunda rannsóknir á sviði öryggis- og varnarmála. Þetta er í fyrsta sinn sem Nexus hefur boðið upp á rannsóknarstyrk og með stuðning frá félögum okkar stefnum við á að veita rannsóknarstyrkinn árlega.

Líttu við á auglýsinguna okkar um styrkinn og íhugaðu að senda inn umsókn! Umsóknarfresturinn er 18. september n.k.

We are very proud to introduce a scholarship for students or individuals conducting research in the fields of security and defence. This is the first time that Nexus has offered a scholarship, and with the support of our members we aim to award the scholarship on an annual basis.

Have a look at our advertisement for the scholarship and consider sending in an application! The application deadline is 18 September 2015.

Meðlimir Nexus um Þjóðaröryggisstefnu

Posted by Nexus on 22.07.2015
Posted in: Fréttir - News. Tagged: Alyson Bailes, Ísland, Þjóðaröryggisstefna, Jón K. Ragnarsson.

— English below —

Meðlimir Nexus gáfu álit sitt á mótun þjóðaröryggisstefnu á ráðstefnu félagsins árið 2012. Í tilefni þess að utanríkismálanefnd hefur fjallað um þjóðaröryggisstefnu sem var lögð fyrir Alþingi 1.4.2015 er áhugavert að endurskoða þessa ráðstefnu í boði Nexus.

Umfjöllun Vísis um ráðstefnuna er að finna hér. Einnig er hægt að skoða umsögn félaga Nexus um þingsályktunartillöguna þann 12.5.2015.

Continue Reading

Næsta kynslóð í stefnumótun öryggismála

Posted by Nexus on 15.07.2015
Posted in: Fréttir - News. Tagged: Disarmament, Nuclear, policy, Tækifæri.

CaptureVið vekjum athygli á skýrslu og verkefni í boði British American Security Information Council (BASIC) sem snýr að framtíðarstefnumótun í öryggismálum, þá sérstaklega kjarnorkuvopnum. Hér gefst tækifæri fyrir félaga NEXUS að taka þátt í áhugaverðu alþjóðlegu verkefni þar sem skoðanir og viðhorf ungmanna um kjarnorkuvopn og aðrar öryggisáskoranir eru tekin til greina. Lesið nánar hér að neðan texta frá BASIC.

Meet the Next Generation of Policy Shapers: Focus Group Insights & Findings

BASIC today launches a new report of insights gained through a series of discussion groups hosted with policy students and young professionals based in the US and UK throughout the winter 2014 and spring 2015. Participants had a variety of different interests and areas of expertise from international security to economics and development. The aim of this exercise was to gain insight into how the next generation of policy shapers think about, communicate, and connect with nuclear weapons and other geopolitical issues.

Continue Reading

Skýrsla um net- og upplýsingaöryggi frá Innanríkisráðherra

Posted by Nexus on 12.06.2015
Posted in: Fréttir - News. Tagged: Alþingi, Ísland, Cyber.

Innanríkisráðherra kynnti á s.l. miðvikudegi skýrslu fyrir Alþingi um net- og upplýsingaöryggi. Skýrslan í heild sinni er aðgengileg á vefsíðu Alþingis. Í henni eru sett fram Framtíðarsýn 2026 um net- og upplýsingaöryggi1 og Meginmarkmið stefnu til að ná megi þeirri sýn. Úr skýrslunni:

Continue Reading

Developments in Icelandic Security Policy

Posted by Nexus on 20.05.2015
Posted in: Útgáfur - Publications. Tagged: Alyson Bailes, Ísland, Þjóðaröryggisstefna, Kristmundur Ólafsson, NATO, USA.

Developments in Icelandic Security Policy

Authors: Alyson JK Bailes, Kristmundur Þór Ólafsson

Abstract:

Iceland has been slow in developing a national security concept, for reasons that include a long period of reliance on US protection post-World War Two, and divided internal views over this defence solution. Since the withdrawal of all US stationed forces in 2006, Iceland’s security partnerships have diversified and attempts have been made to frame security in more multi-functional terms. The Risk Assessment Report of 2009 made important progress in itemizing non-military threats and risks. On this basis, a cross-party parliamentary committee was invited to start work in 2012 on guidelines for a security strategy. Its report, published in March 2014, establishes a large area of consensus on ‘softer’ security issues and on remaining in NATO, with a few dissenting voices on the latter. Its main omission is a proper treatment of economic and financial security, still tied to the divisive issue of EU membership. Meanwhile, Iceland’s recent security experience in 2014 has helped to highlight the reality of both harder and softer security challenges. The government can now proceed to draft a full official security strategy, to be laid before parliament possibly in 2015.

The paper was published in the Icelandic Review of Politics and Administration, and is hosted on their website.

Leiðarkerfi færslna

← Older Entries
Newer Entries →
  • Nexus á Facebook

    Nexus á Facebook
  • Efnisorð / Tags

    Afghanistan Alyson Bailes Alþingi Arab Spring Arctic ATT Aðalfundur Ballistic missile defense Bjarni Kjartansson CAPS Climate change Cold War Cyber Disarmament EU Europe Fréttabréf Fyrirlestur Gustav Pétursson Herdís Sigurgrímsdóttir Humanitarian intervention IIA Immigration Jón K. Ragnarsson Kristmundur Ólafsson Libya Margrét Cela Mixer NATO nexus Nordic Nuclear Oil Post-Cold War Russia scholarship Scotland Small state Snorri Matthíasson Syria Twitter Tækifæri Ukraine UN United Kingdom USA WMD Ísland Þjóðarspegillinn 2010 Þjóðaröryggisstefna
  • Leit / Search

  • Fáðu netpóst þegar við birtum efni á netsíðunni! / Get an email notification when we publish material on our website!

    Join 202 other subscribers
Bloggaðu hjá WordPress.com.
Nexus
Bloggaðu hjá WordPress.com.
  • Fylgja Fylgja
    • Nexus
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Nexus
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...