Á síðastliðnum ársfundi var ný stjórn Nexus kjörin! (English below)
Nýr formaður Nexus er Bjarni Bragi Kjartansson, og Kristinn Valdimarsson verður áfram varaformaður. Við bjóðum Bjarna velkominn inn í stjórnina og erum þakklát fyrir að fá Kristinn áfram með í hópinn. Því miður eru stöður gjaldkera og ritara lausar eins og er, en við hvetjum félaga til þess að bjóða fram sína aðstoð.
Við fráfarandi stjórn þökkum fyrir okkur og hlökkum til að sjá hvaða verkefni liggja framundan hjá nýrri stjórn á komandi starfsári.
—
The newly elected Chair of Nexus is Bjarni Bragi Kjartansson, and Kristinn Valdimarsson continues as Co-Chair. We welcome Bjarni to the board, and are grateful to have Kristinn continue his good work. Unfortunately the positions of Treasurer and Secretary are unfilled, and we encourage members to offer their assistance.
We in the previous board would like to give thanks to the members, and we look forward to seeing what kind of projects are ahead for the new board in the coming year.