Nexus

Rannsóknarvettvangur fyrir öryggis- og varnarmál

  • Heim
  • Um Nexus
    • Heiðursfélagar
    • Stjórn Nexus
    • Lög félagsins
    • Tækifæri
    • Gerast meðlimur
  • Útgáfur og starfsemi
    • Nefndarálit / Umsagnir
    • Fréttabréf
    • Þjóðarspegillinn 2010
    • Yfirlit yfir útgáfur
    • Rannsóknarstyrkur
  • Atburðir
  • English
    • About Nexus
    • Board of Nexus
    • Opportunities
    • Join Nexus
    • Events
    • Publications and work
    • The Nexus Scholarship
  • Nexus Conferences

Aðalfundur Nexus 2016 // 2016 Nexus Annual General Meeting

Posted by Nexus on 05.04.2016
Posted in: Fréttir - News. Tagged: Aðalfundur, nexus.

English below

Kæru Nexus meðlimir,

Nú líður að sjötta aðalfundi Nexus en hann verður haldinn miðvikudaginn 4. maí kl. 19:00 í herbergi 300 á Háskólatorgi.

Við hvetjum alla meðlimi til að taka daginn frá og mæta til að kjósa nýja stjórn. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að bjóða sig fram í stjórn hvort sem er sem formaður, varaformaður, gjaldkeri, eða ritari.

Meðlimir sem vilja bjóða sig fram í stjórn Nexus skulu senda skeyti á nexus.frambod@gmail.com. Í skeytinu skal skýrt koma fram hvaða stöðu meðlimur býður sig fram í. Auk þessa er kosið um lagabreytingar á aðalfundi ef þörf eru á því, en tillögur að þeim þurfa að berast stjórn a.m.k. viku fyrir aðalfund með tölvupósti.

Á næstu dögum mun greiðsluseðill birtast í heimabanka meðlima fyrir árgjald NEXUS, 2000 kr. Vinsamlegast hafið í huga að aðeins þeir sem hafa greitt árgjaldið hafa rétt til að kjósa stjórn og bjóða sig fram í embætti.

Bestu kveðjur,
Stjórn Nexus

— ENGLISH VERSION —

Dear Nexus members,

We are now approaching the sixth Annual General Meeting (AGM) of Nexus. It will be held on 4 May at 19:00 in room 300 in Háskólatorg (University of Iceland).

We encourage all members to reserve the day and show up to elect a new board. Anyone who is interested in running is encouraged to do so, whether as Chair, Co-Chair, Treasurer or Secretary.

Members who wish to run for a position should send an email to nexus.frambod@gmail.com. In the email the candidate must make clear what position he or she is running for. In addition to electing candidates, we will vote on amendments to the Neuxs constitution if needed, but suggested amendments must be sent to the board by email at least a week before the AGM at stjorn@nexusrov.org.

In the next few days you will receive a bill for the annual membership fee of 2000 ISK in your online banking (if you have provided us with your kennitala). Please keep in mind that only members who have paid the annual fee are permitted to vote at the AGM and run for positions on the board.

With regards,
The Nexus Board

Deila:

  • Tölvupóstur
  • Prenta
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

Líkar við:

Líka við Hleð...

Tengt efni

Leiðarkerfi færslna

← Er þjóðaröryggi Íslendinga einskis virði?
Ný stjórn kjörin / New board elected! →
  • Nexus á Facebook

    Nexus á Facebook
  • Efnisorð / Tags

    Afghanistan Alyson Bailes Alþingi Arab Spring Arctic ATT Aðalfundur Ballistic missile defense Bjarni Kjartansson CAPS Climate change Cold War Cyber Disarmament EU Europe Fréttabréf Fyrirlestur Gustav Pétursson Herdís Sigurgrímsdóttir Humanitarian intervention IIA Immigration Jón K. Ragnarsson Kristmundur Ólafsson Libya Margrét Cela Mixer NATO nexus Nordic Nuclear Oil Post-Cold War Russia scholarship Scotland Small state Snorri Matthíasson Syria Twitter Tækifæri Ukraine UN United Kingdom USA WMD Ísland Þjóðarspegillinn 2010 Þjóðaröryggisstefna
  • Leit / Search

  • Fáðu netpóst þegar við birtum efni á netsíðunni! / Get an email notification when we publish material on our website!

    Join 202 other subscribers
Bloggaðu hjá WordPress.com.
  • Fylgja Fylgja
    • Nexus
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Nexus
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Copy shortlink
    • Report this content
    • View post in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
%d bloggurum líkar þetta: