English below. Fimm félagar Nexus sendu inn umsögn um þingsályktunartillögu um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland þann 13.5.2015. Í vinnuhópnum sem skrifaði umsögnina voru:
- Snorri Matthíasson (formaður Nexus)
- Gustav Pétursson (gjaldkeri Nexus)
- Kristmundur Þór Ólafsson (fyrrv. ritari)
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Herdís Sigurgrímsdóttir
Umsögnin var skrifuð með mjög stuttum fyrirvara, en þrátt fyrir það tókst að koma á framfæri ágætu gagnrýni á þingsályktunartillögunni. Má bæta við að félaginu var boðið á fund í utanríkismálanefnd til að ræða umsögnina. Stjórnin þakkar félögum fyrir starfið og áhugan og vekur jafnframt athygli á öðrum umsögnum félagsins til Alþingis.
Umsögnin er að finna hér á vef Alþingis. Einnig er til PDF útgáfa hýst af Nexus.
Nexus members write review of parliamentary proposal for an Icelandic national security policy
Five Nexus members submitted a review to parliament of the proposal for an Icelandic national security policy on 13.5.2015. In that group were:
- Snorri Matthíasson (Nexus Chair)
- Gustav Pétursson (Nexus Treasurer)
- Kristmundur Þór Ólafsson (former Nexus Secretary)
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Herdís Sigurgrímsdóttir
The review was written on very short notice, but nevertheless the group was able to offer some criticism of the resolution. We can add that the Committee on International Affairs invited Nexus to a meeting to discuss the review. The Board thanks members for their work and interest, and invites you to have a look at other reviews sent to parliament by Nexus (all in Icelandic).
The review is available in Icelandic on the website of Alþingi. We also have a PDF hosted by Nexus