Í hádeginu munum við gera heiðarlega tilraun til þess að streyma hádegisfund Nexus með Alyson Bailes á Youtube. Þar sem þetta er okkar fyrsta tilraun á svona vettvangi er þetta gert með fyrirvara um að mistök geta gerst…! En ef allt gengur eftir áætlun verður upptakan svo vistuð á YouTube síðu Nexus og áhugasamir geta skoðað fyrirlesturinn seinna.
Streymið verður aðgengilegt hér kl. 12:00: https://www.youtube.com/watch?v=F3N5QE6pCpQ
—
Today we will attempt to live stream our public lecture with Alyson Bailes on Youtube. Since this is our first attempt at a stream like this, we hope that you will take that into consideration in case of mistakes…! But if everything goes according to the plan, the recording will be saved on our YouTube page and you can watch the lecture at your convenience.
The stream will be available here at 12:00 Icelandic time: https://www.youtube.com/watch?v=F3N5QE6pCpQ