Þessi vika verður spennandi hjá okkur í Nexus, og er með Norðurslóða-þema! Á morgun, þriðjudaginn, höldum við ásamt Rannsóknarsetrinu um norðurslóðir málþíng um Olíuríkið Ísland frá kl. 14:00-16:30. Svo á miðvikudaginn bjóðum við upp á fyrirlestur með Alyson Bailes um áhrif átaka Rússlands og Úkraínu á Norðurslóðastefnu Norðurlanda frá kl. 12:00-13:00. Við vonum til þess að sjá sem flesta á þessum atburðum! — This week will be very exciting with us at Nexus, and with an Arctic theme! Tomorrow, Tuesday, we co-host a seminar on the Icelandic oil adventure with the Centre for Arctic Policy from 14:00-16:30. Then on Wednesday we invite you to a lecture with Alyson Bailes on the effects of the Russo-Ukrainian conflict on Nordic Arctic policy from 12:00-1300. We hope to see you all at these events!