Þann 1. apríl 2015 lagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fram tillögu til þingsályktunar um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland.
Þingsályktunartillagan var á grundvelli tillaga nefndar um mótun þjóðaröryggisstefnu sem var skipuð með fulltrúum allra flokka sem þá sátu á síðasta Alþingi. Í tillögum nefndarinnar er þjóðaröryggi skilgreint með víðtækum hætti og tekur til virkrar utanríkisstefnu, varnarstefnu og almannaöryggis. Nexus hefur fylgst vel með þessari vinnu og við héldum hádegisfund í fyrra vor um starfsemi þessara nefndar.
Nú liggur fyrir tillaga og það er opið fyrir skriflegar umsagnir í málinu. Við erum að skoða möguleikann á því að skipa vinnuhóp á okkar vegum og skrifa umsögn sem verður skilað í nafni Nexus.
Ef þú getur hugsað þér að taka þátt í þessari vinnu, vinsamlegast hafðu samband við stjórnina við fyrsta tækifæri (stjorn HJÁ nexusrov PÚNKTUR org), þar sem við megum engan tíma missa.
— English below —
On 1 April 2015, Foreign Minister Gunnar Bragi Sveinsson presented to Alþingi a resolution on an Icelandic national security policy. The initial debate on the matter has taken place and it is now open for written comments and opinions on the resolution.
Nexus is looking into the possibilty of setting up a working group to write an opinion on behalf of Nexus and submit it to the committe on International Affairs. If you are interested in taking part in this work, please contact the board (stjorn AT nexusrov DOT org) as soon as possible, as this is a time-sensitive opportunity. Please note that the opinion will be written in Icelandic.