Nexus

Rannsóknarvettvangur fyrir öryggis- og varnarmál

  • Heim
  • Um Nexus
    • Heiðursfélagar
    • Stjórn Nexus
    • Lög félagsins
    • Tækifæri
    • Gerast meðlimur
  • Útgáfur og starfsemi
    • Nefndarálit / Umsagnir
    • Fréttabréf
    • Þjóðarspegillinn 2010
    • Yfirlit yfir útgáfur
    • Rannsóknarstyrkur
  • Atburðir
  • English
    • About Nexus
    • Board of Nexus
    • Opportunities
    • Join Nexus
    • Events
    • Publications and work
    • The Nexus Scholarship
  • Nexus Conferences

Hefur þú áhuga á að skrifa umsögn um þjóðaröryggisstefnu Íslands?

Posted by Nexus on 04.05.2015
Posted in: Fréttir - News. Tagged: Ísland, Þjóðaröryggisstefna.

Þann 1. apríl 2015 lagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fram tillögu til þingsályktunar um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland.

Þingsályktunartillagan var á grundvelli tillaga nefndar um mótun þjóðaröryggisstefnu sem var skipuð með fulltrúum allra flokka sem þá sátu á síðasta Alþingi. Í tillögum nefndarinnar er þjóðaröryggi skilgreint með víðtækum hætti og tekur til virkrar utanríkisstefnu, varnarstefnu og almannaöryggis. Nexus hefur fylgst vel með þessari vinnu og við héldum hádegisfund í fyrra vor um starfsemi þessara nefndar.

Nú liggur fyrir tillaga og það er opið fyrir skriflegar umsagnir í málinu. Við erum að skoða möguleikann á því að skipa vinnuhóp á okkar vegum og skrifa umsögn sem verður skilað í nafni Nexus.

Ef þú getur hugsað þér að taka þátt í þessari vinnu, vinsamlegast hafðu samband við stjórnina við fyrsta tækifæri (stjorn HJÁ nexusrov PÚNKTUR org), þar sem við megum engan tíma missa.

— English below —

On 1 April 2015, Foreign Minister Gunnar Bragi Sveinsson presented to Alþingi a resolution on an Icelandic national security policy. The initial debate on the matter has taken place and it is now open for written comments and opinions on the resolution.

Nexus is looking into the possibilty of setting up a working group to write an opinion on behalf of Nexus and submit it to the committe on International Affairs. If you are interested in taking part in this work, please contact the board (stjorn AT nexusrov DOT org) as soon as possible, as this is a time-sensitive opportunity. Please note that the opinion will be written in Icelandic.

Deila:

  • Tölvupóstur
  • Prenta
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

Líkar við:

Líka við Hleð...

Tengt efni

Leiðarkerfi færslna

← Ertu á Twitter / Are you on Twitter?
Russia, Ukraine and the Arctic: Where do the Nordic States stand? →
  • Nexus á Facebook

    Nexus á Facebook
  • Efnisorð / Tags

    Afghanistan Alyson Bailes Alþingi Arab Spring Arctic ATT Aðalfundur Ballistic missile defense Bjarni Kjartansson CAPS Climate change Cold War Cyber Disarmament EU Europe Fréttabréf Fyrirlestur Gustav Pétursson Herdís Sigurgrímsdóttir Humanitarian intervention IIA Immigration Jón K. Ragnarsson Kristmundur Ólafsson Libya Margrét Cela Mixer NATO nexus Nordic Nuclear Oil Post-Cold War Russia scholarship Scotland Small state Snorri Matthíasson Syria Twitter Tækifæri Ukraine UN United Kingdom USA WMD Ísland Þjóðarspegillinn 2010 Þjóðaröryggisstefna
  • Leit / Search

  • Fáðu netpóst þegar við birtum efni á netsíðunni! / Get an email notification when we publish material on our website!

    Join 202 other subscribers
Bloggaðu hjá WordPress.com.
  • Fylgja Fylgja
    • Nexus
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Nexus
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Copy shortlink
    • Report this content
    • View post in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
%d bloggurum líkar þetta: