<English version below>
Tillaga var lögð fram á frestuðum aðalfundi þann 30. mars 2015 um að fækka stjórnarmenn úr sjö í fjóra. Til þess þarf breytingu á 17. grein laga félagsins.
17. gr. fyrir breytingu
Stjórn félagsins, sem kjörin er til eins árs í senn, samanstendur af formanni, varaformanni, gjaldkera og ritara auk þriggja meðstjórnenda. Einnig skal kjósa tvo varamenn í stjórn.
17. gr. eftir breytingu:
Stjórn félagsins, sem kjörin er til eins árs í senn, samanstendur af formanni, varaformanni, gjaldkera og ritara. Einnig skal kjósa tvo varamenn í stjórn.
Þessi tillaga verður lögð fyrir aðalfundi á morgun þann 8. apríl 2015. Við hvetjum félaga til þess að mæta og koma sínum skoðunum á framfæri.
—
A proposal was made at the postponed General Meeting on 30 March 2015 to reduce the Board Members from seven to four. For this to take effect, changes are needed to article 17 of the Nexus constitution.
Art. 17 before change
The Board of the society, which is elected for one year at a time, is composed by a Chair, Co-Chair, Treasurer and Secretary, as well as three Board Members. Two Deputy Board Members will also be elected to the Board.
Art. 17 after change
The Board of the society, which is elected for one year at a time, is composed by a Chair, Co-Chair, Treasurer and Secretary. Two Deputy Board Members will also be elected to the Board.
This proposal will be presented to the General Meeting tomorrow the 8th of April. We encourage all members to meet and have their opinion heard.