Nexus

Rannsóknarvettvangur fyrir öryggis- og varnarmál

  • Heim
  • Um Nexus
    • Heiðursfélagar
    • Stjórn Nexus
    • Lög félagsins
    • Tækifæri
    • Gerast meðlimur
  • Útgáfur og starfsemi
    • Nefndarálit / Umsagnir
    • Fréttabréf
    • Þjóðarspegillinn 2010
    • Yfirlit yfir útgáfur
    • Rannsóknarstyrkur
  • Atburðir
  • English
    • About Nexus
    • Board of Nexus
    • Opportunities
    • Join Nexus
    • Events
    • Publications and work
    • The Nexus Scholarship
  • Nexus Conferences

Öryggis- og varnarmál: Eiga Ísland og Evrópusambandið samleið?

Posted by Nexus on 24.06.2013
Posted in: Útgáfur - Publications. Tagged: EU, Nordic, Small state.

Öryggis- og varnarmál: Eiga Ísland og Evrópusambandið samleið?

Höfundur: Margrét Cela

Abstract:

Marmiðið með þessari ritgerð er að skoða öryggis- og varnarmál á Íslandi með það í huga hvort landið eigi samleið með Evrópusambandinu í þeim málaflokkum. Til að svara þeirri spurningu er byrjað á að skilgreina málaflokkinn og gera grein fyrir þeim breytingum sem hafa átt sér stað á merkingu öryggishugtaksins eftir lok kalda stríðsins. Þá er gerð grein fyrir þróun öryggis-, utanríkis- og varnarmála ESB og hvernig raunhyggjan hefur verið ríkjandi í málaflokknum á þeim vettvangi, þar sem ríkin hafa haldið fast í fullveldi sitt. Einnig er fjallað um möguleika smáríkja í öryggis- og varnarmálum og eru Norðurlöndin skoðuð sérstaklega í því samhengi. Að lokum er fjallað um stöðu málaflokksins á Íslandi.

Megin niðurstöðurnar eru þær að Ísland og Evrópusambandið eiga samleið í málaflokknum og liggja fyrir því ýmsar ástæður. Nú þegar á Ísland í margvíslegu samstarfi við ESB á sviði öryggismála og með aðild að sambandinu myndi landið auka vægi sitt og aðkomu að ákvörðunartöku. Ísland treystir á NATO og varnarsamninginn við Bandaríkin varðandi varnarmál en sá samningur er eingöngu varðandi hernaðarlegar varnir en nær ekki til hinna mýkri öryggismála sem Ísland líkt og önnur ríki álfunnar standa frammi fyrir. Aðild að ESB gæfi Íslandi aukin tækifæri til að láta til sín taka á alþjóðavettvangi, myndi efla orðspor landsins og auka þar með vægi þess í alþjóðakerfinu í samvinnu við önnur ríki Evrópu.

Ritgerðin er aðgengileg hér

Deila:

  • Tölvupóstur
  • Prenta
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

Líkar við:

Líka við Hleð...

Tengt efni

Leiðarkerfi færslna

← Youth Economic Forum in Petrozavodsk (Russia), 14-15 of November 2013
Cyber-Security and Critical Infrastructure Protection: The Case of Iceland →
  • Nexus á Facebook

    Nexus á Facebook
  • Efnisorð / Tags

    Afghanistan Alyson Bailes Alþingi Arab Spring Arctic ATT Aðalfundur Ballistic missile defense Bjarni Kjartansson CAPS Climate change Cold War Cyber Disarmament EU Europe Fréttabréf Fyrirlestur Gustav Pétursson Herdís Sigurgrímsdóttir Humanitarian intervention IIA Immigration Jón K. Ragnarsson Kristmundur Ólafsson Libya Margrét Cela Mixer NATO nexus Nordic Nuclear Oil Post-Cold War Russia scholarship Scotland Small state Snorri Matthíasson Syria Twitter Tækifæri Ukraine UN United Kingdom USA WMD Ísland Þjóðarspegillinn 2010 Þjóðaröryggisstefna
  • Leit / Search

  • Fáðu netpóst þegar við birtum efni á netsíðunni! / Get an email notification when we publish material on our website!

    Join 202 other subscribers
Bloggaðu hjá WordPress.com.
  • Fylgja Fylgja
    • Nexus
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Nexus
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Copy shortlink
    • Report this content
    • View post in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
%d bloggurum líkar þetta: